Vanillukökumix

Vanillukökumixið frá Betty Crocker hentar mjög vel til að búa til ljúffenga rjómatertu.  Botninn er mjúkur eins og svampbotn og hentar því mjög vel með rjóma, sultu eða smjörkremi. Það er hægt að leika sér með útkomuna og leyfa hugmyndafluginu að njóta sín í kökugerð, kökupinnagerð eða bollakökurgerð. Vanillukökumixið er því góður kostur í baksturinn.

Uppskrift samkvæmt pakka:  

1 stk Betty Crocker vanillukökumix

60 ml ISO4  olía

180 ml vatn

3 stk meðalstór egg

Bökunarform  2 x 24 cm eða 1 x 20×30 cm

Aðferð: 

Olíu, vatni og eggjum er blandað saman við vanillukökumixið. Hrært varlega saman í ca. 2-3 mínútur.

Deiginu er hellt í smurt bökunarform og bakað í 22-27 mínútur við 180°C hita (yfir og undirhita) eða 160°C (blástur).

IMG_5012

IMG_5018

IMG_3342