Vanillu bollakökur

Vanillukökumixið frá Betty Crocker býður upp á marga möguleika. Einn þeirra er að baka bollakökur úr deiginu, hægt að gera stórar og litlar.

Uppskrift:

1 pakki Betty Crocker vanillukökumix

3 egg

60 ml ISO4 olía

180 ml vatn

1 dós Betty Crocker sprinkles vanillukrem

Aðferð: 

1. Eggjum, olíu og vatni er blandað saman við vanillukökumixið. Hrært vel í 2-3 mínútur.

2. Deigið er sett með teskeið í lítil bollakökumót.

3. Bakað í ca. 20 mínútur við 160 °C hita.

4. Þegar bollakökurnar hafa kólnað eru þær skreytta rmeð vanillukremi og kökuskrauti.

IMG_6252