Súrsætir nautastrimlar

Réttirnir gerast nú varla fljótlegri en þessi. Gómsætur nautaréttur sem tekur enga stund að útbúa. Uppskrift: 500 g nautaþynnur 2-3 msk ISO4 olía 1 stór krukka (500 g)  sweet and sour sósa Salt Pipar Aðferð: 1. Nautaþynnurnar eru steikar í olíu í nokkrar mínútur. 2. Sósunni er blandað saman við og hitað saman í nokkrar mínútur. 3. Rétturinn er borinn fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.