Súkkulaðibita múffur

Uppskrift

1 pakki Betty Crocker vanillukökumix

60 ml ISO4 olía

180 ml vatn

3 stk egg

100 -150 g súkkulaðibitar

Aðferð: 

1. Olíu, vatni og eggjum er blandað saman við vanillukökumixið og hrært vel saman.  Súkkulaðibitunum er blandað saman við í lokinn.

2. Deigið er sett í muffinsform og nokkrum súkkulaðibitum sáldrað yfir.

3. Bakað við 160 °C blástur í 20 mínútur eða þar til þær eru bakaðar í gegn.

IMG_7030_0521