Mexikó kjúklingasamloka

Samloka í ferðalagið er algjört möst.  Gaman að breyta til að gera öðruvísi samloku.  Hér er hugmynd sem gæti hitt í mark hjá þér og þínum.

Samlokubrauð

Hellmann’s majónes

Chilli og paprikusulta

Mexikóostur

Kjúklingabringur – skornar í bita sem síðan eru steiktir upp úr salti og pipar

Soðið egg

Salat

Tómatur

Aðferð: 

Samlokubrauðið er smurt með majónesinu, sultan sett yfir ásamt ostinum, eggjum, salati og tómötum.  Kjúklingabitarnir eru síðan settir yfir.

20150614_1241 20150614_1244 20150614_1271